usl.annáll.is

AnnállFjölskyldaGuðfræðiMaturPrédikanirSamfélag

« Úr örstuttri athugasemd Péturs · Heim · Konur og daglegt brauð »

Sáttin og snjórinn

Árni og Kristín @ 10.33 3/3/10

Á gatnamótum

Þriðji pistillinn okkar um náungasamfélagið birtist í Fréttablaðinu í dag. Hann birtist líka á trú.is. Þar segir meðal annars:

Nýfallinn snjór sem breiðir yfir allt kallar fram þrána í brjóstum okkar eftir því sem er hreint og óspillt. Snjórinn fellur á skítugar götur og ruslahauga og leyfir okkur að halda augnablik að umhverfið okkar sé einmitt þannig: hreint og óspillt. Snjónum fylgir þannig huggun og hugheysting.

Lesið hann á trú.is og á Vísi.is.

url: http://usl.annall.is/2010-03-03/sattin-og-snjorinn/


© usl.annáll.is · Færslur · Ummæli