usl.annáll.is

AnnállFjölskyldaGuðfræðiMaturPrédikanirSamfélag

« Sáttin og snjórinn · Heim ·

Konur og daglegt brauð

Kristín Þórunn @ 14.34 8/3/10

Stúlknakór

Í dag er alþjóðlegur baráttudagur kvenna. Í tilefni hans rataði þessi pistill á trú.is:

Kirkjan vinnur að daglegu brauði handa öllum með því að vera samfélag sem boðar og þjónar. Kirkjan boðar með því að ögra fordómum, hefðum og kerfum sem hindra konur í því að standa jafnfætis körlum í kirkju og samfélagi. Kirkjan þjónar með því að að vera þar sem minnstu systur og bræður Krists eru og mæta líkamlegum, félagslegum og andlegum þörfum þeirra. Alþjóðlegur baráttudagur kvenna minnir kirkjuna okkar á að enn skortir á að allir eigi daglegt brauð.

url: http://usl.annall.is/2010-03-08/konur-og-daglegt-braud/


© usl.annáll.is · Færslur · Ummæli