usl.annáll.is

AnnállFjölskyldaGuðfræðiMaturPrédikanirSamfélag
Föstudagspizza með múskat-spínati og eggjum

13.57 13/2/10 - 0 ath.

Spínatpizza á föstudegi

Í gær bökuðum við pizzur. Börnin fengu að velja sér álegg og það sem heillaði þau var pizza af einföldustu gerð, þ.e.a.s. með sósu og osti. Það heitir á fagmálinu pizza margarita.

Fyrir fullorðna fólkið var gerð uppskrift sem Kría lærði af matgæðingunum Dagnýju og Gunnari í Nökkvavogi. Þau segja að hún sé nákvæm replica af pizzu sem var seld á veitingastað á High streetinu þeirra í Birmingham þar sem þau bjuggu fyrir nokkrum árum.

Áfram…

·

© usl.annáll.is · Færslur · Ummæli